Reykjavik, Capital Region Höfuðborgarsvæði, Iceland
Bankastraeti 10
Árið 1845 lét P.C.Knudtzon kaupmaður reisa hér myllu, sem jafnan var nefnd Hollenska myllan enda er talið að hún hafi verið byggð að hollenskri fyrirmynd. Áður hafði hann látið reis myllu á Hólavelli og var sú mylla kölluð Hólavallarmyllan. Hollenska myllan var rifin 1902 en hafði áður verið notuð til ibúðar um árabil. Siðasti eigandi hennar, Jón Þórðarsori kaupmaður, lét reisa á myllustæöinu tvílyft ibfiðar- og verslunarhús. Dar rak Sláturfélag Suðurlands kjötbúð 1908-1909 en þá tók við Tómas Jónsson er siðar verslaði lengi á Laugaveg 2. Húsið hefur verið mikið endurbætt á siðari árum en upprunalegu útliti hefur ekki verið breytt.
Úr bókinni Reykjavik sögustaður við Sund eftir Pál Líndal
Location. 64° 8.794′ N, 21° 56.023′ W. Marker is in Reykjavik, Capital Region Höfuðborgarsvæði
. Marker is at the intersection of Inggólfstraeti and Bankastraeti on Inggólfstraeti. Touch for map. Marker is at or near this postal address: Bankastraeti 10, Reykjavik, Capital Region Höfuðborgarsvæði 101, Iceland.
Other nearby markers. At least 8 other markers are within walking distance of this marker. Forsætisráðuneytið / Prime Minister's Office (about 120 meters away, measured in a direct line); Torfhildur Hólm (about 150 meters away); Hressingarskálinn (about 210 meters away); Skólavörðustígur 13 (about 210 meters away); Málfríður Einarsdóttir (approx. 0.2 kilometers away); Theodóra Thoroddsen (approx. 0.4 kilometers away); Adlon (approx. 0.4 kilometers away); Sjúkrahús Hvítabandsins / White Ribbon Hospital (approx. 0.4 kilometers away). Touch for a list and map of all markers in Reykjavik.
Also see . . . P.C. Knudtzon (Wikipedia, in Icelandic). (Submitted on July 10, 2017.)
Categories. • Industry & Commerce •
Credits. This page was last revised on July 11, 2017. This page originally submitted on July 10, 2017, by Andrew Ruppenstein of Sacramento, California. This page has been viewed 191 times since then and 65 times this year. Photos: 1, 2, 3, 4. submitted on July 10, 2017, by Andrew Ruppenstein of Sacramento, California.