Bújarðir í Reykjavík / Farmsteads in Reykjavík
Háteigur
In the late 19th and early 20th centuries drainage of marshland began in Reykjavik territory. The drained land was allocated for farming under leases with inheritance rights. Grassfields were cultivated on farms and small-holdings in these areas, where animal husbandry and agriculture were established.
A number of farms were established in Norðurmýri and in the area between Rauðárarholt and Öskjuhlið. Two of them, Sunnuhvoll and Háteigur, were here, at the south and west of Rauðárarholt.
Farther up the hill, on the corner of Háteigsvegur and Langahlið, a house remains standing (Háteigsvegur 36) which was part of the farmstead of Háteigur, after which the road is named. It is a lofty concrete house in the neo-baroque style, built in 1920 by sea captain and fishing-vessel owner Halldór Kr. Þorsteinsson (1877-1966) and his wife Ragnhildur Pétursdóttir (1880-1961). They had bought the land in 1914 from Guðmundur Jafetsson (1845-1918), who had built a small wooden house there in 1907, called Háteigur. That house stood on the site of the present Langahlið. It was later known as
Litli-Háteigur. Halldór and Ragnhildur were nationally renowned; Halldór was, for instance, captain of the first trawler built specially for Icelanders. Ragnhildur was known for her cultural and charitable activities. At Háteigur she ran a dairy farm for a quarter of a century. In 1945 inheritance rights on the land were revoked to make way for development of the area and the building of Langahlið. The house at Litli-Háteigur was transferred to a new site in Skipasund in the east of town. Part of the former grassfield of Háteigur was used for vegetable gardens for schoolchildren. That later became part of the Klambratún park.(second panel, English:)
Sunnuhvoll
In the late 19th and early 20th centuries drainage of marshland began in Reykjavik territory. The drained land was allocated for farming under leases with inheritance rights. Grassfields were cultivated on farms and small-holdings in these areas, where animal husbandry and agriculture were established.
A number of farms were established in Norðurmýri and in the area between Rauðárarholt and Öskjuhlið. Two of them, Sunnuhvoll and Háteigur, were here, at the south and west of Rauðárarholt.
The Sunnuhvoll farmstead stood a little higher up from this location, at the present junction of Háteigsvegur and Þverholt. Watchmaker Pétur Hjaltested (1867-1953) was allocated the land with inheritance
-
(first panel, Icelandic)
Í lok 19. aldar og upphafi þeirrar 20. var farið, að ræsa fram mýrarnar í landi Reykjavíkur og úthluta úr þeim ræktunarlöndum. Þessi lönd voru leigð með erfðafesturétti, sem þýðir að leigan gekk í erðir. Á erfðafestulöndunum risu nýbýli þar sem hafin var túnrækt og búskapur í stórum og smáum stíl. Á Norðurmýrarblettum, sem úthlutað var í Norðurmýri og á svæðinu milli Rauðarárholts og Öskjuhlíðar, risu allmörg erfðafestubýli. Tvö þeirra, Sunnuhvoll og Háteigur, voru hér í sunnan-
Bæjarhús Háteigs stóðu ofar í holtinu og á núverandi horni Háteigsvegar og Lönguhlíðar stendur enn ibúðarhús (Háteigsvegur 36) sem tilheyrði býlinu. Það er reisulegt steinshús í nýbarokkstíl, reist árið 1920 af hjónunum Halldöri Kr. Þorsteinssyni skipstjöra og útgerðarmanni (1877-1966) og Ragnhildi Pétursdóttur (1880-1961). Landið keyptu þau árið 1914 af Guðmundi Jafetssyni (1845-1918) en hann hafði byggt þar litið timburhús árið 1907 sem kallaðist Háteigur. Það hús stóð þar sem gatan Langahlið liggur nú og var seinna kallað Litli-Háteigur. Gata sem lögð var frá Rauðarárstíg að Háteigi og áfram upp á holtið á þessum tíma var nefnd Háteigsvegur eftir býlinu. Halldór og Ragnhildur voru þjóðþekkt fólk, en Halldór var meðal annars skipstjóri á Jóni forseta, fyrsta togaranum sem smíðaður var fyrir Íslendinga. Ragnhildur var landskunn fyrir afskipti sín af félags- og menningarmálum og að Háteigi stundaði hún kúabúskap um aldarfjörðungsskeið. Voru ipar oftast um tíu gripir í fjósi og munu hafa verið með nytjahæstu kúm á landinu. Árið 1945 var landið tekið úr erfðafestu vegna skipulags íbúðarbyggðar í holtinu og lagningar Lönguhlíðar. Húsið Litli-Háteigur mun þá hafa verið flutt að Skipasundi. Skólagarðar voru síðan á hluta af túnum Háteigs og seinna urðu þau hluti af almenningsgarðinum Klambratúni.
Í
Bæjarhús Sunnuhvols stóðu hér lítið eitt ofar, þar sem nú eru gatnamót Háteigsvegar og þverholts. Pétur Hjaltested úrsmiður (1867-1953) fékk landið á erfðafestu árið 1891 og byggði upp fyrirmyndarbújörð þar sem áður var grjótholt og mómýri. Pétur beitti ýmsum nýjungum við túnrækt og framkvæmdir á landinu og lagði þar meðal annars lokræsi og vatnsveitu. Árið 1902 lét hann ásamt fleirum gera veg frá Laugavegi suður að Sunnuhvoli sem nefndur var Rauðarárstigur. Árið 1906 var Pétur búinn að reisa á landinu mikinn húsakost og voru húsin byggð umhverfis ferhyrnt garðsvæði. Íbaarhúsið var reisulegt timburhús í nýklassískum stíl og sneri framhlið að Rauðarárstig. Það var buið ýmsum þægindum sem þá voru sjaldgæf hér á landi, svo sem vatnssalerni og baðkeri, en vatnsleiðsla var lögð í húsið og skolpleiðsla frá þvi. I húsinu mun einnig hafa verið stærsta eldavél sem ðá hafði verða
Jarðabætur Péturs og húsakynni vöktu aðláun og athygli samtímamanna hans og þótti við hæfi að sýna þau erlendum tignarmönnum sem komu til landsins. Pétur brá búi árið 1933 en búskapur var áfram rekinn á Sunnuhvoli um nokkurt skeið. Á 3. og 4. áratugnum byggðist upp ýmiskonar iðnaður í nágrenni Sunnuhvols, vestan og norðan í Rauðarárholti og á árum seinna stríðs reis hverfi verkamannabústaða í holtinu. Bæjarhús Sunnuhvols voru rifin á 6. áratugi aldarinnar og gatan Háteigsvegur færð til og lögð yfir bæjarstæðið.
Erected by Reykjavík City Museum.
Topics. This historical marker is listed in these topic lists: Agriculture • Settlements & Settlers. A significant historical year for this entry is 1920.
Location. 64° 8.389′ N, 21° 54.93′ W. Marker is in Reykjavík, Capital Region (Höfuðborgarsvæðið), in Reykjavíkurborg. It is in Holt. Marker is at the intersection of Háteigsvegur and Rauðarárstígur on Háteigsvegur. Touch for map. Marker is at or near this postal address: Háteigsvegur 1, Reykjavík, Capital Region 105, Iceland. Touch for directions.
Other nearby markers. At least 8 other markers are within walking distance of this marker. Neighbourhood of the Gods / Goðahverfið (approx. 0.7 kilometers away); Sjúkrahús Hvítabandsins / White Ribbon Hospital (approx. 0.7 kilometers away); Founding of the Reykjavik Water Utility / Uphaf vatnsveitu (approx. 0.8 kilometers away);
Credits. This page was last revised on August 12, 2018. It was originally submitted on August 11, 2018, by Andrew Ruppenstein of Lamorinda, California. This page has been viewed 290 times since then and 47 times this year. Photos: 1, 2, 3. submitted on August 11, 2018, by Andrew Ruppenstein of Lamorinda, California. 4, 5, 6. submitted on August 12, 2018, by Andrew Ruppenstein of Lamorinda, California.