Marker Logo HMdb.org THE HISTORICAL
MARKER DATABASE
“Bite-Size Bits of Local, National, and Global History”
“Bite-Size Bits of Local, National, and Global History”
Centre in Garðabær in Reykjavíkurborg, Höfuðborgarsvæðið, Iceland — North Atlantic and Artic Oceans (a Nordic Island)
 

Grjótaþorp

 
 
Grjótaþorp Marker - Icelandic side image. Click for full size.
Photographed By Andrew Ruppenstein, June 8, 2017
1. Grjótaþorp Marker - Icelandic side
Inscription.  Grjótaþorp (Grjóti Village) derives its name from Grjóti, one of eight smallholdings on the estate of Reykjavík in the 18th century. The farmstead stood here on Grjótabrekka (Grjóti Slope) at the top of Grjótagata. In the latter half of the 18th century, when wooden buildings were being constructed on Aðalstræti, a cluster of turf houses grew up on the Grjóti property. The turf homes housed landless labourers and fishermen, and staff of the Innréttingar (the New Enterprises, woollens production on an industrial scale intended to propel Iceland into the modern age). The first merchant in Reykjavík, Johan Chr. Sünckenberg, built his commercial premises on Aðalstræti in 1780, after the trading post was moved from offshore Örfirisey to Reykjavík. The warehouses were on adjacent Vesturgata. Grjóti was aptly named (from grjót = rock), and its rocky fields stretched down the hill towards Grófin. In 1790 the rocks were cleared from the grassfield, and used in building Reykjavík Cathedral on nearby Austurvöllur. After that the inhabitants started to make gardens on the land. In 1802, 19 houses in Grjótaþorp were inhabited
Paid Advertisement
Click on the ad for more information.
Please report objectionable advertising to the Editor.
Click or scan to see
this page online
by 141 people. About 20 turf houses remained in Grjótaþorp in 1836, after which they were gradually replaced by wooden buildings. By 1900 no turf houses remained.

Grjótaþorp is delimited by AÐALSTRÆTI, VESTURGATA, TÚNGATA and GARÐASTRÆTI.

Aðalstræti (Main Street) is the oldest street in Reykjavík, previously known by Danish names Hovedgaden and then Klubgaden. It originated as the path from the farm of Reykjavík to the seashore. The textile workshops of the New Enterprises were located at the southern end of the street, and commercial premises at the north end. Vesturgata (West Street) was previously knownas Hlíðarhúsastígur (Hlíðarhús Path) and Læknisgata (Doctor's Street): it was the westward route out of town towards the estate of Hlíðarhús and Seltjarnarnes, where the Chief Medical Officer resided. Túngata, previously Landakotsstígur (Landakot Path), led westwards from Aðalstræti to Götuhús and Landakot, which were smallholdings on the Reykjavík estate. The name of Túngata (Grassfield Street) refers to grassfields through which the road led: Ullarstofutún, Götuhúsatún and Landakotstún. Garðastræti (Wall Street) was named after an old rock wall on the boundary of the Grjóti and Götuhús estates. Fischersund, formerly Götuhúsastígur (Götuhús Path) led from Aðalstræti westwards to Götuhús.

Grjótaþorp Marker - Icelandic side, wide view image. Click for full size.
Photographed By Andrew Ruppenstein, June 8, 2017
2. Grjótaþorp Marker - Icelandic side, wide view
It was renamed Fischersund (Fischer Alley) in honour of merchant Waldemar Fischer, who founded a charitable fund in 1888 to aid poor widows, fatherless children and needy young people in Reykjavík and Keflavík. This is the only street in Reykjavík named after a Danish merchant. Mjóstræti (Narrow Street) was once known as Brekkustígur (Brekka Path) after a turf house, Brekka, which stood on the site of the present Vinaminni, Mjóstræti 3.

-

Grjótaþorp dregur nafn sitt af bænum Grjóta sem var ein af átta hjáleigum Reykjavíkur á 18. öld. Bærinn stóð hér í Grjótabrekkunni, efst við Grjótagötu. Í landi Grjóta myndaðist hvirfing torfbæja á síðari hluta 18. aldar samhliða uppbyggingu timburhúsa við Aðalstræti. Í torfbæjunum bjuggu tómthúsbændur og starfsmenn Innréttinganna. Eftir að verslunin var flutt úr Örfirisey til Reykjavíkur um 1780 reisti fyrsti kaupmaðurinn í Reykjavík, Johan Chr. Sünckenberg, verslunarhús sín á konungslóðinni við Aðalstræti en pakkhúsin voru við Vesturgötu. Grýtt tún Grjóta lá hér eftir brekkunni norður frá bænum í átt að Grófinni. Um 1790 var grjótið hreinsað úr túninu og notað í veggi Dómkirkjunnar sem stendur við Austurvöll. Í kjölfarið hófst mikil garðrækt á svæðinu. Árið 1802 var búið í 19 húsum og íbúarnir voru 141. Um 20 torfbæir voru í Grjótaþorpi árið 1836 en eftir það fór

Grjótaþorp Marker - English side, wide view image. Click for full size.
Photographed By Andrew Ruppenstein, June 8, 2017
3. Grjótaþorp Marker - English side, wide view
þeim fækkandi. Um aldamótin 1900 var búið að rífa alla torfbæina og byggja timburhús í stað þeirra.

Grjótaþorpið afmarkast af AÐALSTRÆTI, VESTURGÖTU, TÚNGÖTU og GARÐASTRÆTI.

Aðalstræti er elsta gata borgarinnar og var áður nefnd Hovedgaden og um tíma Klubgaden. Hún lá frá Reykjavíkurbænum við suðurenda götunnar að uppsátri í Grófinni. Við suðurhluta Aðalstrætis voru klæða- og tauverksmiðjur Innréttinganna en nyrst voru verslunarhúsin. Vesturgata var áður nefnd Hlíðarhúsastígur og Læknisgata en eftir henni lá leið vestur úr bænum að Hlíðarhúsum og fram á Seltjarnarnes. Túngata var áður nefnd Landakotsstigur og lá í vestur frá Aðalstræti að Götuhúsum og Landakoti, sem hvor tveggja voru fyrrum hjáleigur Reykjavíkur. Nafn götunnar vísar í gömlu tún- in sem gatan lá um, Ullarstofu-, Götuhúsa- og Landakotstún. Gardastræti fékk nafn sitt af gömlum grjótgörðum sem lágu á bæjarmörkum Grjóta og Götuhúsa. Fischersund hét áður Götuhúsastígur og lá frá Aðalstræti vestur að Götuhúsum. Nafni stígsins var breytt í Fischersund til heiðurs Waldemar Fischer kaupmanni sem stofnaði styrkt- arsjóð handa fatækum ekkjum, föðurlausum börnum og efnalitlum ungum mönnum í Reykjavík og Keflavík árið 1888. Þetta er eina gatan í Reykjavík sem er kennd við danskan kaupmann. Mjóstræti var á tímabili nefnt

Marker inset photo: Aðalstræti (Main Street), eastwards view image. Click for full size.
Photographed By Sigfús Eymansson, 1884
4. Marker inset photo: Aðalstræti (Main Street), eastwards view
Brekkustígur þar sem það lá fram- hjá torfbænum Brekku sem stóð þar sem í dag er Vinaminni, Mjóstræti 3.

Grjótaþorpið var í mikilli niðurníðslu fram á seinni hluta 20. aldar vegna hugmynda um að leggja hraðbraut þar í gegn. Af henni varð ekki og hafa nú öll húsin verið endurnýjuð auk þess sem nokkur gömul timburhús haf verið flutt inn í hverfið til að styrkja hið gamla byggðamynstur. Grjótaþorpið hefur að geyma eina elstu byggð timburhúsa í Reykjavík. Sérkenni byggðarinnar eru þröngar götur og stakstæð timburhús í litlum grónum görðum.


 
Erected by Borgarsögusafn Reykjavíkur.
 
Topics. This historical marker is listed in these topic lists: Roads & VehiclesSettlements & Settlers. A significant historical year for this entry is 1780.
 
Location. 64° 8.869′ N, 21° 56.61′ W. Marker is in Garðabær, Capital Region (Höfuðborgarsvæðið), in Reykjavíkurborg. It is in Centre. Marker is on Grjótagata just west of Aðalstræti, on the left when traveling east. Touch for map. Marker is at or near this postal address: Grjótagata 10, Garðabær, Capital Region 101, Iceland. Touch for directions.
 
Other nearby markers. At least 8 other markers are within walking distance of this marker. Laufey Jakobsdóttir (a few steps from this marker); Túngata 6 (within shouting distance of this marker); Vaktarabærinn (within shouting distance of this marker); Grjógata 4

Paid Advertisement
Click on the ad for more information.
Please report objectionable advertising to the Editor.
(within shouting distance of this marker); Aðalstræti 12 - Ísafold (within shouting distance of this marker); Aðalstræti 16 (within shouting distance of this marker); Adlon (about 90 meters away, measured in a direct line); The Settlement of Reykjavík (about 90 meters away).
 
 
Credits. This page was last revised on February 5, 2020. It was originally submitted on February 5, 2020, by Andrew Ruppenstein of Lamorinda, California. This page has been viewed 342 times since then and 175 times this year. Photos:   1, 2, 3, 4. submitted on February 5, 2020, by Andrew Ruppenstein of Lamorinda, California.

Share this page.  
Share on Tumblr
m=145175

CeraNet Cloud Computing sponsors the Historical Marker Database.
U.S. FTC REQUIRED NOTICE: This website earns income from qualified purchases you make on Amazon.com. Thank you.
Paid Advertisements
 
 

Nov. 29, 2023